Sjónvarpslausir fimmtudagar #111 – 22.12.2024
Hlusta má á þáttinn í gegnum Spotify, Podbean og Apple Podcast.
Sjónvarpslausir fimmtudagar #111 – 22.12.2024
Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar
1 Ríkisfjármálin
2 Auðlindastefna og „réttlát auðlindagjöld“
3 Samgöngumáli og Sundabraut
4 Húsnæðismálin
5 Atvinnumál
6 Orkumál
7 Loftslagsaðgerðir
8 Almannatryggingakerfið
9 Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
10 Samkeppniseftirlit og neytendamál
11 Ferðaþjónustan – skattar og gjöld
12 Matvælaframleiðsla
13 Listir og menning
14 Heilbrigðismál
15 Menntamál og notkun snjalltækja
16 Jafnréttis- og hinsegin mál
17 Útlendingamál
18 Fjölgun lögreglumanna
19 Byggðamál
20 Fæðingarorlofssjóður
21 Grindavík
22 Breyting á kosningalögum
23 Utanríkismál – villtu ganga í Evrópusambandið eins og það er?
Nokkur orð í lokin um stöðuna í Þýskalandi eftir árásina á jólamarkaðinn í Magdeburg.
Gleðileg jól kæru hlustendur!