Ný stjórn þingflokks Miðflokksins

Sigríður Á. Andersen var kjörin nýr þingflokksformaður þingflokks Miðflokksins, tillaga formanns Miðflokksins þess efnis var einróma samþykkt á þingflokksfundi í dag.

Hér er ný stjórn þingflokksins að loknum fundi.