Events
-
-
Opinn fundur í Skagafirði
Opinn fundur í Skagafirði með Sigmundi, Snorra og Ingibjörgu sunnudaginn 25. janúar kl. 14.00 í Ljósheimum Allir velkomnir, ræðum landsmálin og komandi sveitarstjórnarkosningar. Miðflokksdeild Skagafjarðar.
-
Aðalfundur Miðflokksdeildar Árborgar
Aðalfundur Miðflokksdeildar Árborgar, fimmtudaginn 29. janúar kl. 20:00 í Tryggvaskála. Áhugasamir frambjóðendur fyrir sveitarstjórnarkosningarnar eru hvattir til að mæta. Allir velkomnir!
-
-
Aðalfundur Miðflokksdeildar Rangæinga
Miðflokksdeild Rangárþings boðar til aðalfundar fimmtudagskvöldið 5. febrúar nk. kl.20 í Hvolnum (Pálstofu). Dagskrá: hefðbundin aðalfundarstörf. Önnur mál: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Í ljósi sterkrar stöðu flokksins í Suðurkjördæmi hefur deildin fengið […]
-
Aðalfundur Miðflokksdeildar Reykjanesbæjar
Aðalfundur Miðflokksdeildar Reykjanesbæjar verður haldinn á Hótel Park Inn föstudaginn 6. febrúar nk. kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Hvetjum við áhugasama um framboð til bæjarstjórnar að mæta. Áhugasamir geta einnig […]