Opinn fundur á Hótel Skaftafelli á Öræfum
Hótel Skaftafell á ÖræfumOpinn fundur á Öræfum! Hittu frambjóðendur Miðflokksins í Suðurkjördæmi á opnum fundi á Öræfum. Við viljum heyra þína skoðun og ræða þau málefni sem brenna á íbúum svæðisins! Staðsetning: Hótel Skaftafell, Freysnes Dagsetning: Þriðjudagur 26. nóvember Tími: Kl. 11:00Við hlökkum til að hitta þig og eiga uppbyggilegar samræður!
Kaffiboð fyrir eldri borgara á Akureyri
Félagsmiðstöðin SalkaMiðflokkurinn býður eldri borgurum í kaffiboð þriðjudaginn 26. nóvember kl. 16:00 í Félagsmiðstöðinni Sölku á Akureyri. Til að panta akstur frá Birtu Bugðusíðu, hafið samband við Kjartan Magnússon í síma 692-1322. Valmar sér um ljúfa tóna og frambjóðendur verða á staðnum. Verið velkomin.
Opinn fundur í Vestmannaeyjum
Akóges, Hilmisgötu 15, VestmannaeyjumOpinn fundur í Vestmannaeyjum! Komdu og hittu frambjóðendur Miðflokksins í Suðurkjördæmi á opnum fundi í Vestmannaeyjum. Þetta er einstakt tækifæri til að ræða málefni sem skipta máli fyrir Vestmannaeyjar og Suðurland allt! Staðsetning: Akóges, Hilmisgötu 15 Dagsetning: Þriðjudagur 26. nóvember Tími: Kl. 17:00Við hlökkum til að hitta þig, heyra þína skoðun og ræða saman um framtíðina!
Opinn fundur með Gunnari Braga og Hákoni Hermannssyni á Ísafirði
Dokkan Brugghús, ÍsafirðiVerið velkomin á opinn fund með Gunnari Braga og Hákoni Hermannssyni þriðjudaginn 26. nóvember kl. 20:00 á Dokkan Brugghús á Ísafirði.
Opnun kosningamiðstöðvar Miðflokksins á Húsavík – 26. nóvember kl. 20:00 að Garðarsbraut 25
Verið velkomin á opnun kosningamiðatöðvar Miðflokksins að Garðarsbraut 25 á Húsavík, þriðjudaginn 26. nóvember kl. 20:00. Kaffi og ljúffengar tertur á boðstólnum og frambjóðendur verða á staðnum.
Pub Quiz á Akranesi – Ungliðahreyfing Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi
Breið (2. hæð), Bárugötu 8-10, AkranesiPub Quiz spurningar og skemmtun! Ungliðahreyfing Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi verður með Pub-quiz miðvikudaginn 27. nóvember í kosningamiðstöð Miðflokksins á Akranesi. Allir velkomnir á aldrinum 18 til 35 ára. Léttar veigar í boði fyrir 20 ára og eldri. Hlökkum til að sjá ykkur !
Stuðkvöld með Stebba Jak í Reykjanesbæ
Hafnargötu 60, ReykjanesbæSTUÐKVÖLD MEÐ STEBBA JAK Komdu og vertu með okkur fimmtudagskvöldið 28. nóvember kl. 19:30 í Hafnargötu 60, Reykjanesbæ! Við fáum til okkar hinn magnaða Stebba Jak, sem mun sjá til þess að kvöldið verði fullt af góðri stemningu og skemmtun. Þetta er kvöld sem þú vilt ekki missa af! Hittu okkur, njóttu frábærrar tónlistar og […]