- This event has passed.
Opinn fundur í Vestmannaeyjum
nóvember 26 @ 17:00 - 19:00
Opinn fundur í Vestmannaeyjum!
Komdu og hittu frambjóðendur Miðflokksins í Suðurkjördæmi á opnum fundi í Vestmannaeyjum. Þetta er einstakt tækifæri til að ræða málefni sem skipta máli fyrir Vestmannaeyjar og Suðurland allt!
Staðsetning: Akóges, Hilmisgötu 15
Dagsetning: Þriðjudagur 26. nóvember
Tími: Kl. 17:00
Við hlökkum til að hitta þig, heyra þína skoðun og ræða saman um framtíðina!