
Sigríður Á. Andersen í Vikulokunum
Sigríður Á. Andersen, þingflokksformaður, var gestur í Vikulokunum s.l. laugardag.
Til umræðu var málefni Norðuráls á Grundartanga, aukið fylgi Miðflokksins og ástæður þess, styrk stjórnarandstöðunnar á Alþingi, mál Steinþórs Gunnarsson og Kvennafrídagurinn.


