
Sigmundur Davíð fimmtugur í Dagmálum
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins fagnaði fimmtugsafmæli 12. mars. Hann settist með Andreu Sigurðardóttur og gerði upp ferilinn fram að afmælisdegi í einlægu viðtali.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins fagnaði fimmtugsafmæli 12. mars. Hann settist með Andreu Sigurðardóttur og gerði upp ferilinn fram að afmælisdegi í einlægu viðtali.