Sigmundur Davíð fimmtugur í Dagmálum

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son formaður Miðflokks­ins fagn­aði fimm­tugs­af­mæli 12. mars. Hann settist með Andreu Sigurðardóttur og gerði upp fer­il­inn fram að afmælisdegi í ein­lægu viðtali.