Nanna Margrét í Dagmálum

​Nanna Mar­grét Gunn­laugs­dótt­ir, þingmaður, ræddi þing­störf­in og ákvörðun ríkisstjórnarinnar að beita kjarn­orku­ákvæðinu (71. gr. þingskaparlaga) og þar með loka fyrir málfrelsi þingmanna í Dagmálum 14. júlí.