
Fræðslufundur fyrir Miðflokksmenn!

Hvert skal haldið? Fræðslufundur um stjórnmál fyrir flokksfélaga verður haldinn sunnudaginn 6. apríl kl. 12.30 í Hamraborg 1 Kópavogi.
Dagskráin:
Stjórnmálafræði frá vinstri til hægri
Ólafur Ísleifsson fyrrv. Alþingismaður.
Grunnstefna og hugmyndafræði Miðflokksins
Gunnari Bragi Sveinsson fyrrv. ráðherra
Staðan í dag og verkefnin framundan; landsþing og sveitarstjórnarkosningar
Bergþór Ólason þingflokksformaður.
Skráning á midflokkurinn@midflokkurinn.is fyrir fimmtudaginn 3. apríl
ATH. Fundurinn verður tekinn upp.
Fh. Upplýsinganefndar Heiðbrá Ólafsdóttir formaður.