Bergþór í Dagmálum

Bergþór Ólason ræddi þingveturinn framundan í Dagmálum 14. ágúst en rík­is­stjórn­in er að und­ir­búa þing­mál sín og von­ast eft­ir „góðu sam­tali“ við stjórn­ar­and­stöðu.