Landsþing Miðflokksins – skráning

Landsþing Miðflokksins fer fram dagana 11.-12. október í Reykjavík á Hilton Reykjavík Nordica. Þingið er opið öllum flokksmönnum en aðeins fulltrúar tilnefndir af kjördæmafélögum hafa atkvæðisrétt. Til þátttöku á landsþingi og hátíðarkvöldverði þarf að skrá sig í gegnum hlekkinn hér…

Samtal um stjórnmál með Sigmundi Davíð

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins fer yfir stjórnmálin þriðjudagskvöldið 10. Júní kl. 20.00- 21.30 í húsnæði Miðflokksins Hamraborg 1. Allir velkomnir. Boðið verður upp á kaffi og vöfflur. (Með þessum fundi lýkur skipulögðum fundum fyrir sumarleyfi.) Miðflokkurinn.

Samtal við Kópavogsbúa

Miðflokksdeild Kópavogs býður í vöfflur og samtal um framtíð bæjarins okkar. Hvernig viljum við sjá þróun Kópavogs?Borgarlína? Bíllaus lífstíll? Þétting byggðar? Allt þetta og fleira rætt. Nanna Margrét og Bergþór Óla, þingmennirnir okkar í kjördæminu, taka þátt í umræðum. Hlökkum…