Aðalfundur Ungliðahreyfingar Miðflokksins

Aðalfundur ungliðahreyfingar Miðflokksins fór fram þriðjudaginn 23. september í Hamraborg 1.


Nýr formaður er Anton Sveinn McKee og tekur við af Karli Liljendal Hólmgeirssyni. Varaformaður er Kjartan Magnússon og 2. varaformaður og gjaldkeri er Kristófer Máni Sigursveinsson.
Í stjórn voru einnig kjörnir:
Bóas Sigurjónsson
Breki Atlason
Einar Jóhannes Guðnason
Hrafn Ágúst Björnsson
Matthildur Júlía Matthíasdóttir