
Aðalfundur Miðflokksdeildar Múlaþings mánudaginn 31. mars kl. 17
mars 31 @ 17:00 - 18:30

Aðalfundur Miðflokksdeildar Múlaþings verður haldinn í Ökuskóla Austurlands mánudaginn 31. mars 2025 klukkan 17:00
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Kosning stjórnar
4. Lagabreytingar
5. Önnur mál
Stjórnin
====================================