- This event has passed.
Kvennakvöld Miðflokksins
nóvember 20, 2024 @ 20:00 - 22:00
Miðflokkurinn býður kjósendum á kvennakvöld þar sem góðri stemningu og gleði er heitið!
Miðvikudaginn 20. nóvember kl. 20:00 að Ármúla 15.
Kynntu þér stefnu Miðflokksins – Frambjóðendur verða á staðnum tilbúnir að svara spurningum og ræða málin.
Veitingar og veigar – Ljúffengar veitingar og hressandi drykkir verða á boðstólum.
Happdrætti – Boðaðu komu þína á viðburðinn á Facebook og þú gætir unnið vegleg verðlaun!
Við hlökkum til að sjá þig – taktu vinkonurnar með og eigum saman skemmtilega kvöldstund!