Kaffiboð fyrir eldri borgara á Akureyri

Félagsmiðstöðin Salka

Miðflokkurinn býður eldri borgurum í kaffiboð þriðjudaginn 26. nóvember kl. 16:00 í Félagsmiðstöðinni Sölku á Akureyri. Til að panta akstur frá Birtu Bugðusíðu, hafið samband við Kjartan Magnússon í síma […]