• Sigmundur Davíð og Snorri á Akureyri

    Í dag fimmtudaginn 6. nóvember kl. 18-20 verða Sigmundur Davíð og Snorri Másson með opinn fund á Hótel Kea og nýliðakvöld á Múlabergi með ungliðahreyfingu Miðflokksins í beinu framhaldi. Spáin gerir ráð fyrir fjörugum umræðum og skemmtilegu kvöldi.

  • Nýliðakvöld á Sauðárkróki

    Nýliðakvöld með Snorra Mássyni og Ungliðahreyfingu Miðflokksins verður nk. föstudag 7. nóvember kl. 20 á Kaffi Krók Allir velkomnir.

  • Vöfflukaffi með Snorra

    Snorri Másson alþingismaður og varaformaður Miðflokksins verður gestur í vöfflukaffi nk. sunnudag 9. nóvember kl. 13.00 í Hamraborg 1 Kópavogi Allir velkomnir að hlýða á Snorra og spyrja spurninga Að venju mun Ingi frá Bæjum standa vaktina við vöfflujárnin Miðflokkurinn

  • Fjölskyldan – Börn – Ungmenni

    Opin ráðstefna Miðflokksins í Mosfellsbæ Þriðjudaginn 11. nóvember kl. 19.30 í Hlégarði Mosfellsbæ. Frummælendur verða : Snorri Másson alþingismaður og varaformaður Miðflokksins. Bergþór Ólason alþingismaður Miðflokksins. Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir alþingismaður Miðflokksins og Sveinn Óskar Sigurðsson oddviti Miðflokksins í Mosfellsbæ. Að loknum erindum frummælenda stýrir Sveinn Óskar pallborðsumræðum þar sem fundarmönnum gefst færi á að koma […]

  • Opinn fundur á Selfossi

    Opinn fundur á Selfossi með Karli Gauta Hjaltasyni, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og Snorra Mássyni.Fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18:00 á Sviðinu.Allir velkomnir!

  • Miðflokksdeild Akraness auka aðalfundur

    Miðflokksdeild Akraness boðar til auka aðalfundar föstudaginn 21. nóvember nk. kl. 17.00 í Hátíðarsal ÍA Jaðarbökkum Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Kosning stjórnar 3. Samþykktir deildarinnar 4. Önnur mál. Miðflokksdeild Akraness.

  • Opinn fundur í Borgarbyggð með Sigmundi og Ingibjörgu

    Opinn fundur verður með Sigmundi Davíð og Ingibjörgu Davíðsdóttur laugardaginn 22. nóvember kl. 12.00 í félagsheimili hestamannafélagsins Borgfirðings Á dagskrá eru landsmálin og komandi sveitarstjórnarkosningar Allir velkomnir, Miðflokkurinn Borgarbyggð.

  • Vöfflukaffi – Vöfflukaffi Er vel farið með skattana okkar?

    Er vel farið með skattana okkar? Vöfflukaffi verður nk. sunnudag 23. nóvember kl. 13.00 í Hamraborg 1 Kópavogi Gestir að þessu sinni koma frá Samtökum Skattgreiðenda þeir Skafti Harðarson, Róbert Bragason og Arnar Arinbjarnarson Kynna þeir starf samtakanna og velta m.a. upp þeirri spurningu hvort farið sé vel með skattana okkar? Allir velkomnir!

  • Sigmundur, Snorri og Ingibjörg á Akranesi

    Opinn fundur með Sigmundi Davíð, Snorra og Ingibjörgu miðvikudaginn 26. nóvember nk. á Útgerðin Stillholti 16 - 18 Akranesi Allir velkomnir Miðflokksdeild Akraness