Events
-
-
-
Vöfflukaffi með Nönnu og Sigríði
Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir og Sigríður Á. Andersen þingmenn Miðflokksins verða gestir í síðasta vöfflukaffi fyrir jól, nk. sunnudag 7. desember kl. 13.00 í Hamraborg 1 Kópavogi. Fjölmennum og ræðum þingstörfin, fjárlagafrumvarpið, skattaglaða ríkisstjórn og annað sem ykkur liggur á hjarta. Allir velkomnir.
-
-
Fundur í Vestmannaeyjum með Sigmundi, Gauta og Snorra
Opinn fundur með Sigmundi, Gauta og Snorra í Vestmannaeyjum fimmtudaginn 8. janúar 2026 kl. 17.30 í Höllinni (Háaloftið) Allir velkomnir Miðflokksdeild Vestmannaeyja
-
-
-
-
Bæjarmála- og deildarfundur Miðflokksins í Mosfellsbæ
Bæjarmála- og deildarfundur Miðflokksins í Mosfellsbæ Miðflokksdeildin í Mosfellsbæ boðar til bæjarmála- og deildarfunda kl. 11:00 á laugardaginn kemur, 24. janúar 2026. Fundurinn er lokaður og ætlaður einungis fyrir félagsmenn í Miðflokksdeildinni í Mosfellsbæ. Fundarstaður: Dalsbú, Helgadal við Mosfellsdal, 271 Mosfellsbæ. Dagskrá 1. Fundur settur, formaður deildarinnar setur fundinn 2. Fundarstjóri og ritari kjörnir 3. […]
-
Vöfflukaffi – Vöfflukaffi laugardaginn 24. janúar
Vöfflukaffi, vöfflukaffi, laugardaginn 24. janúar n.k. kl. 13 í Hamraborg 1. Kópavogi. Er heimurinn á hverfanda hveli ? Sigurður Már Jónsson blaðamaður og fer yfir stöðuna í heimsmálunum.Allir velkomnir að hlusta á góða og fróðlega umræðu um mál sem eru sérstaklega ofarlega á baugi þessa dagana.Svo má ekki gleyma vöfflunum sem klikka ekki.
-
Opinn fundur í Skagafirði
Opinn fundur í Skagafirði með Sigmundi, Snorra og Ingibjörgu sunnudaginn 25. janúar kl. 14.00 í Ljósheimum Allir velkomnir, ræðum landsmálin og komandi sveitarstjórnarkosningar. Miðflokksdeild Skagafjarðar.
-
Aðalfundur Miðflokksdeildar Árborgar
Aðalfundur Miðflokksdeildar Árborgar, fimmtudaginn 29. janúar kl. 20:00 í Tryggvaskála. Áhugasamir frambjóðendur fyrir sveitarstjórnarkosningarnar eru hvattir til að mæta. Allir velkomnir!