12.08.2024
Menntamálaráðherra, hin nýstofnaða Miðstöð menntunar og skólaþjónustu og helstu formlegu talsmenn kennara og skólastjórnenda hafa ekki átt góðar vikur undanfarið. Umræða um stöðu mála í grunnskólum landsins er þannig vaxin að enginn ætti að unna sér hvíldar fyrr en til betri vegar horfir.
01.08.2024
Ótrúlegt rugl hefur verið viðvarandi við stjórn Reykjavíkurborgar um langa hríð. Þá gildir einu hvort horft er til fjárhagslegra þátta, skipulags eða almennrar þjónustu við íbúa og umhirðu borgarsvæða.
23.07.2024
Teitur Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifaði grein hér á dögunum þar sem hann steytir hnefann gagnvart loftslagsstefnu eigin flokks og eigin ríkisstjórnar. Hann gæti hafa gleymt, eða alls ekki, að það er ráðherra hans eigin flokks,…
13.07.2024
Það var hér fyrir nokkrum dögum sem Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, skrifaði heila grein til varnar Mannréttindastofnun VG. Ég verð að viðurkenna að ég sá það ekki fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn, sem lengi talaði fyrir ....
04.07.2024
"Mér var sérstakur vandi á höndum þessa vikuna."
26.06.2024
Þinglokin á laugardag voru að sumu leyti hefðbundin, en að mörgu leyti bara alls ekki. Þó að innri mein stjórnarflokkanna hafi orðið öllum ljós fyrir ári, þegar þingið var fyrirvaralaust sent heim og málum stjórnarinnar sópað í ruslafötuna vegna innbyrðis ósættis, þá var það ekkert á við það sem blasti við landsmönnum síðustu þingvikuna þennan veturinn.
15.06.2024
Það styttist í þinglok, sem betur fer segja flestir, þó að sjálfur vildi ég gjarnan að teygðist aðeins úr. Ég sagði 18. apríl, þegar greidd voru atkvæði um vantraust á ríkisstjórnina, að það væri eini dagurinn sem stjórnarflokkarnir hefðu treyst…
06.06.2024
En má ég biðja um færri frumvörp og þingsályktanir, best væri ef þær væru til gagns fyrir land og þjóð og að samhljómur væri með efnisatriðum og þeim markmiðum sem ætlunin er að ná fram. Svo væri gott ef stjórnarflokkarnir myndu láta af þessari linnulausu útgjaldaaukningu, útþenslu báknsins og þeirri tilhneigingu að gera líf borgaranna flóknara og leiðinlegra.
17.05.2024
Frumvarp um breytingu á útlendingalögum var tekið til annarrar umræðu á Alþingi í gær, fimmtudag.
Málið er til bóta, miðað við núverandi regluverk, en nokkrar tennur voru þó dregnar úr því með breytingum á frumvarpinu frá því að málið var kynnt í samráðsgátt stjórnvalda og þar til dómsmálaráðherra mælti fyrir því í byrjun mars.