Sjónvarpslausir fimmtudagar #112 – 2.1.2025

Hlusta má á þáttinn gegnum Spotify, Podbean og Apple Podcast.

  • Áramótaþátturinn fer í loftið eftir viku
  • Voruð þið ekki með plan? – Samráðsgáttin og aðhaldshugmyndir almennings
  • Skemmtilegar fréttatilkynningar úr dómsmálaráðuneytinu
  • Eyjólfur Ármannsson og bókun 35
  • Inga Sæland á útopnu
  • Gallup – það þrengir að Viðreisn og Flokki fólksins
  • Áramótaskaupið
  • Aldrei fleiri úrskurðaðir í gæsluvarðhald – 70% erlendir ríkisborgarar
  • Útlandahornið:
    • Allt orðið vitlaust í Bretlandi
    • Rúmenía og Búlgaría eru komin inn í Schengen
  • Nöldurhorn um internetið.

Þetta og margt fleira í fyrsta þætti ársins af Sjónvarpslausum fimmtudögum. Gleðilegt nýtt ár!