Litlu fyrir­tækin – kerfishyggja og skatt­lagning

Eiríkur S. Svavarsson skrifar Mikill meirihluti fyrirtækja á Íslandi hefur starfsmannafjölda undir 10 starfsmönnum. Þessi minni fyrirtæki eru bakbein hins íslenska efnahagskerfis og samanstanda af vinnandi fólki á einkamarkaði sem drífur áfram verðmætasköpunina. Undanfarin áratug hefur stöðug ásókn regluverks og…

Van­virðing við einka­fram­takið og verðmæta­sköpun

Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Við þekkjum flest öll harðduglegt vinnandi fólk í iðngreinum: Gumma pípara, Sigga smið eða Önnu hársnyrti. Þau hafa tekið mikla áhættu og ákveðið að fara í eigin rekstur þar sem mánaðarlegur launatékki er ekki tryggður. Ef…

Grípum tækifærin í þágu þjóðar

Á sjö ára valdatíð Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG hefur ríkt nær algjör kyrrstaða í orkumálum þjóðarinnar. Engir nýir orkukostir hafa komist á framkvæmdastig. Afleiðingarnar hafa birst þjóðinni síðustu ár í formi ítrekaðra skerðinga á afhendingu raforku til stórneotenda, hækkandi raforkuverðs…

Að vera ung kona á Ís­landi árið 2024

Eden Ósk Eyjólfsdóttir skrifar Þrátt fyrir að vera einungis tuttugu og eins árs gömul hef ég upplifað óþægilegar og óþolandi aðstæður sem munu fylgja mér út lífið. Í skóla er okkur kennt að Ísland sé besta ríki heims fyrir konur;…

Strúturinn í Framsókn og loftmennið á Valhöll

Mánudagur, 4. nóvember 2024 Það geng­ur margt á í kosn­inga­bar­áttu á hverj­um tíma – flest af því mál­efna­legt, annað fyndið og skemmti­legt en svo fell­ur sumt í flokk tragíkó­mík­ur. Tvö ný­leg dæmi koma upp í hug­ann. Formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins birti langt…