Vöfflukaffi með Nönnu og Sigríði
desember 7 @ 13:00 - 15:00

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir og Sigríður Á. Andersen þingmenn Miðflokksins verða gestir í síðasta vöfflukaffi fyrir jól, nk. sunnudag 7. desember kl. 13.00 í Hamraborg 1 Kópavogi.
Fjölmennum og ræðum þingstörfin, fjárlagafrumvarpið, skattaglaða ríkisstjórn og annað sem ykkur liggur á hjarta.
Allir velkomnir.