Viltu taka þátt í að móta framtíð Íslands?

Samtök Ungra Miðflokksmanna

Ungliðastarf Miðflokksins er lifandi og vaxandi vettvangur þar sem ungt fólk kemur saman til að taka þátt í málefnavinnu, fá þjálfun í pólitískri forystu og efla færni sína til að hafa áhrif í samfélaginu.

Ungliðahreyfingin okkar leggur áherslu á að raddir ungs fólks heyrist og að þau fái tækifæri til að taka þátt í mikilvægum ákvörðunum sem móta framtíð Íslands.

Stjórn Freyfaxa – Ungliðahreyfingar Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi (2024)