Sjónvarpslausir fimmtudagar #113 – 15.1.2025

Hlusta má á þáttinn gegnum Spotify, Podbean og Apple Podcast.

SLF verðlaun ársins 2024.
Sigmundur Davíð og Bergþór fara yfir árið 2024 og veita hin árlegu SLF verðlaun.

Af handahófi:
• Hvalveiðimaður ársins
• Vanhæfasti Íslendingurinn
• Staðfesta ársins
• Meinfýsnustu Íslendingarnir
• Frekasti maður ársins
• Leikari ársins í aukahlutverki

Ásamt fleiri flokkum sem mismikil eftirspurn er eftir.


Takk fyrir samfylgdina á árinu 2024. 2025 verður frábært ár!