Sjónvarpslausir fimmtudagar #103 - 17.10.2024

Opinn fundur í aðdraganda kosninga með Sigmundi Davíð og Bergþóri Óla í Hamraborg 1. sunnudaginn 20. okt kl. 14

Sigmundur Davíð og Bergþór Óla fjalla um stjórnmálaástandið og stóru málin

Meira af því sama

Gengið verður til kosn­inga 30. nóv­em­ber næst­kom­andi og gefst þá kær­komið tæki­færi til að gera loks­ins eitt­hvað í mál­un­um – eft­ir sjö ár af stöðnun og vinstri­stefnu í boði Sjálf­stæðis­flokks, Fram­sókn­ar­flokks og Vinstri grænna. Það þarf að taka til hend­inni í efna­hags­mál­um, út­lend­inga­mál­um og orku­mál­um. Mál­um sem Miðflokk­ur­inn hef­ur bar­ist í um ára­bil af sann­fær­ingu, vopnaður raun­sæi og lausn­um. Við höf­um sömu­leiðis reynt að hrista doðann af rík­is­stjórn­inni áður en það yrði of seint og af­leiðing­arn­ar yrðu óaft­ur­kræf­ar að sumu eða öllu leyti.

Ályktun flokksráðsfundar Miðflokksins á Selfossi

12. október, 2024

Streymi á ræðu formanns á flokksþingi

Raun­veru­leg pólítísk á­byrgð ís­lenskra stjórn­mála­manna

Undanfarin ár hefur mikil gagnrýni beinst að því hvernig íslenskir stjórnmálamenn velja að axla sína pólitísku ábyrgð, sérstaklega í umdeildum málum eins og Íslandsbankamálinu, Hvalveiðimálinu og Lindarhvolsmálinu. Í stað þess að segja af sér embætti virðist vera að skapast hefð fyrir þvi að það sé nægjanlegt að færa sig á milli ráðuneyta.

Er fram­tíðin í okkar höndum?

Eiga framtíðarkynslóðir á Íslandi að búa í landi sem ræður sínum eigin lögum og reglum? Eiga þær að stýra eigin framtíð frekar en að leyfa erlendum ríkjum og stofnunum að taka ákvarðanir fyrir sig? Nú er verið að leggja fram frumvarp á Alþingi um innleiðingu reglu sem segir að lög frá Evrópu verði æðri íslenskum lögum, þessi regla er hin svokallaða „Bókun 35“. Í frumvarpinu felst hugmyndafræðileg uppgjöf gagnvart sjálfstæði og fullveldi landsins.

Hættið að hæða lýð­ræðið - Slítið stjórnar­sam­starfinu!

Landsmenn hafa horft upp á langvinnt dauðastríð ríkisstjórnarinnar síðustu misseri. Hver dagur sem stjórnin situr er þjóðinni rándýr. Á meðan á dauðastríðinu hefur staðið hafa mikilvæg mál rekið á reiðanum. Ríkisstjórnin er fyrir löngu orðin hol likt og yfirgefið geitungabú. Hver höndin er upp á móti annarri og ráðherrar ganga fram í algeru getuleysi og vinna skaða með verkum sínum. Verður nú getið helstu afreka þeirra:

Sjónvarpslausir fimmtudagar #102 - 9.10.2024

Ný Selfossbrú yfir Ölfus­á – bruðl eða skyn­semi?

Undanfarið hefur ný Selfossbrú yfir Ölfusá verið fréttaefni, ekki eingöngu vegna tafa, veggjalda eða vöntunar á ríkisábyrgð heldur vegna byggingarkostnaðar hennar. Fyrrum samgönguráðaherra ásamt samflokksmanni sínum, þingmanni Suðurkjördæmis riðu á vaðið með sameiginlegri grein í Morgunblaðinu í haustbyrjun sem bar yfirskriftina „Samgöngumál í ógöngum“ þar sem félagarnir fullyrða að bygging nýrrar brúar yfir Ölfusá sé dæmi um óráðsíu, bruðl og óþarfa flottheit. Þeir segja svo stagbrúnna sem ætlað er að reisa kosta a.m.k. 10 milljarða og að vel hægt sé að brúa ánna á þessum stað fyrir mun minna fé eða 3 til 3,5 milljarða króna og vísa til reynslumikla aðila máli sínu til stuðnings.