Sjónvarpslausir fimmtudagar #102 - 9.10.2024

Hlusta má á þáttinn gegnum

Podbean og Spotify 

Gestir þáttarins eru Anton Sveinn McKee, formaður Freyfaxa, ungliðahreifingar Miðflokksins í SV kjördæmi og Einar Jóhannes Guðnason, varaformaður.

Fyrst af vettvangi dagsins:

  • Gönuhlaup ráðherra í keppni um sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
  • Atburðarásin þegar brottflutningur Yazans Tamimi var stöðvaður.
  • Reykjavíkurflugvöllur og skýrslan um Hvassahraun.
  • Útlendingafrumvarpið virðist ekki útrætt milli stjórnarflokkanna
  • Menntamál í ólestri

Gestir þáttarins, Anton Sveinn og Einar Jóhannes:

  • Hvað skýrir pólitískan áhuga ungs fólks í dag?
  • Verkefni Freyfaxa á fyrstu vikunum.
  • Hvað er framundan hjá Freyfaxa?
  • Hugmyndafræðin og raunveruleikinn.
  • Nýtt félag ungra í suðurkjördæmi og annað í Reykjavík.

Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.