Ríkisstjórnin sýnir algert stefnuleysi á tímum faraldurs

Pistill eftir Gunnar Braga Sveinsson í Morgunblaðinu

Breytt heimsmynd.

Þegar við Íslendingar stóðum frammi fyrir því fyrir sex mánuðum að covid-19 veiran var komin inn í landið. Þá einhenti þjóðin sér eftir ráðleggingum þríeykisins og ákvörðun stjórnvalda að komast í gegnum þann „skafl, fár“ sem við okkur blasti. Síðan myndi „eðlilegt“ líf taka við. Samt segir sagan okkur að heimsfaraldrar eru hvað skæðastir í annarri bylgju. En við vildum trúa því að þetta væri öðruvísi núna.

Braskari allra landsmanna.

Nú standa sem hæst byggingaframkvæmdir Landsbankans á dýrustu lóð á Íslandi.

FRÉTTABRÉF MIÐFLOKKSINS

28. ágúst, 2020

Sigmundur Davíð spyr um markmið ríkisstjórnarinnar í baráttunni við Covid-19

Óundirbúnar fyrirspurnir

Þingstubbur hófst á Alþingi í dag

Ræður Sigmundar Davíðs, Önnu Kolbrúnu og Gunnars Braga

Er munur á hné og öxl?

Pistill í Morgunblaðinu eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur

Opið bréf til mannauðsstjóra Reykjavíkur

Didda Hólmgrímsdóttir, bæjarfulltrúi Miðflokksins í Grindavík

Lokaþáttur sumarseríunnar! Didda, bæjarfulltrúi okkar í Grindavík, setur punktinn á sumarseríu Fjólu og Golíats. Didda er alltaf hress, svo ekki missa af þessum síðasta en alls ekki sísta þætti af sumarseríu Miðvarpsins.

Öruggur kostur

Pistill eftir Ólaf Ísleifsson í Morgunblaðinu