Stofnfundur Ungliðahreyfingar Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi

Allir á aldrinum 15 til 35 ára eru velkomnir og hvattir til að taka þátt!

Tollar og tómatar

Eins og sólin sest í vestri er nokkuð árvisst að upp komi umræða um tolla á landbúnaðarvörur og verðlag hér á landi og samanburður við önnur lönd eða ríkjabandalög í því efni.

Stefnuleysi stjórnvalda vegna innviðaskulda

Uppsöfnuð viðhaldsskuld á innviðum Íslands er yfir 420 miljarðar samkvæmt skýrslu Samtaka iðnaðarins frá 2021 og ætla má að hafi hækkað töluvert síðan. Samkvæmt heimildum, ef nýir innviðir eru teknir með inn í myndina, nálgast innviðaskuldin á Íslandi yfir þúsund miljarða. Þessi staðreynd er m.a. á afrekaskrá núverandi ríkisstjórnar og þó að núverandi fjármálaráðherra sem þáverandi samgöngu- og sveitastjórnaráðherra hafi endurskýrt ráðuneytið sem (innviðaráðuneyti) lækkaði innviðaskuldin ekkert.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #98 - 12.9.2024

Á­höfnin sér loksins til lands

Þjóðarskútan hefur verið stjórnlaus núna á áttunda ár og fiskeríið eftir því og aflinn rýr. Sundurlindi yfirmanna í brúnni hefur einkennt siglinguna og kostnaðurinn við veiðarnar alltof mikil sem bitnar mest á kjörum þeirra sem vinna á dekkinu. Þrældómur hinna vinnandi handa hefur ekki skilað sér í vasa þeirra sjálfra heldur til þeirra sem aldrei dífa hendinni í kalt vatn.

Gulur september

10. september er Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga 💛 Tilgangur dagsins er að stuðla að forvörnum sjálfsvíga, minnast þeirra sem hafa dáið í sjálfsvígi og sýna stuðning og samhug þeim sem hafa misst ástvin í sjálfsvígi.

Enginn niðurskurður? Í alvöru?

Fjár­málaráðherra, sem mun kynna fyrsta fjár­laga­frum­varp sitt á morg­un, sagði í viðtali á RÚV á föstu­dag að hvorki væri að vænta skatta­hækk­ana né niður­skurðar í vænt­an­legu fjár­laga­frum­varpi. Það er já­kvætt að eng­ar bein­ar skatta­hækk­an­ir séu áformaðar …

Sjónvarpslausir fimmtudagar #97 - 5.9.2024

Sjónvarpslausir fimmtudagar #96 - 1.9.2024

Nú árið er liðið í aldanna skaut

Í dag 30. ágúst er næst síðasti dagur fiskveiðikvóta ársins og útgerðir að undirbúa sig fyrir nýtt fiskveiðiár sem hefst 1. september. Margir eru hugsi yfir því að ekki hafi tekist að byggja upp fiskistofna þá sérstaklega þorskstofninn í fiskveiðistjórnunarkerfi sem unnið hefur verið eftir með sama móteli í 40 ár.