
UPPLÝSINGAR VEGNA LANDSÞINGS MIÐFLOKKSINS 11.-12. OKTÓBER 2025
Velkomin til Landsþings 2025 á HIlton Reykvík Nordica Hotel
DAGSKRÁ:
FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER
15.00-17.00 Afhending Landsþingsgagna í Hamraborg 1, Kópavogi, boðið upp áveitingar.
20.00-22.00 Kvöldskemmtun í umsjón ungra Miðflokksmanna
LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER
9.30 Afhending Landsþingsgagna
10.10 Þingsetning og ávarp formanns
Þingforsetar taka til starfa og lýsa dagskrá þingsins
Tilnefning og kosning þriggja þingforseta, þingritara og 3ja manna í kjörnefnd þingsins
10.20 Lög flokksins – tillögur um breytingar
10.40 Kynning á ályktunum frá málefnanefnd og skipulag málefnastarfs
11.15 Málefnastarf hefst
12.00 Hádegishlé
13.00 Ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins
Afhending Velferðar- og menntaviðurkenningar til minningar um
Önnu Kolbrúnu Árnadóttur Alþingismann Miðflokksins
14.30 Málefnastarf heldur áfram
15.30 Kaffihlé
16.00 Almennar umræður
17:15 Þinghlé
19.30 Fordrykkur í boði Miðflokksins
20:00 Kvöldverðarhóf
SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER
9.00 Húsið opnar
9.30 Afgreiðsla lagabreytinga og málefnaályktana
11.15 Kosning formanns
11.20 Kynningar frambjóðenda og kosning varaformanns
12.10 Kynning frambjóðenda Kosning tveggja stjórnarmanna
12.40 Kosning formanns og fjögurra fulltrúa í laganefnd
Kynning á skipun 6 aðalmanna og 6 varamanna í málefnanefnd
Kynning á skipun 6 aðalmanna og 6 varamanna í nefnd um innra starf flokksins
12.50 Hádegisverðarhlé
13.15 Sveitarstjórnarmál
13.30 Almennar umræður, önnur mál
14:30 Þingslit
—
Listar kjördæmafélaga yfir fulltrúa á landsþingi með atkvæðisrétt hafa verið samþykktir af stjórn Miðflokksins og verður því ekki breytt frekar
Eftir sem áður geta flokksmenn greitt þinggjald og setið þingið með málfrelsi og tillögurétt
Uppselt er á hátíðarkvöldverðinn á laugardagskvöldið en við hvetjum flokksmenn til að koma á skrifstofu flokksins í Hamraborg 1 á föstudagskvöldið þar sem Ungliðahreyfing Miðflokksins verður með kvöldskemmtun
Minnum við á að hægt er sækja þinggögn á skrifstofu flokksins frá kl. 15.00 – 17.00 á föstudaginn
Mætum hress og kát til þings og njótum samverunnar.
Miðflokkurinn.


