Eftirtaldir eru í framboði á Landsþingi Miðflokksins sem haldið verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica 11.- 12. október næstkomandi

Til formanns:

  • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og alþingismaður.

Í nýtt embætti varaformanns:

  • Bergþór Ólason alþingismaður
  • Ingibjörg Davíðsdóttir alþingismaður
  • Snorri Másson alþingismaður

Til stjórnar Miðflokksins:

  • Guðbjörg Hrafnhetta Ragnarsdóttir frumkvöðull
  • Heiðbrá Ólafsdóttir varaþingmaður og bóndi
  • Lárus Guðmundsson markaðsstjóri
  • Þorgímur Sigmundsson alþingismaður
  • Þorsteinn Sæmundsson fyrrverandi alþingismaður