
Sigríður í Bítinu á Bylgjunni
Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins, var mætt snemma morguns í Bítið á Bylgjunni fimmtudaginn 4. september ásamt Degi B. Eggertssyni, þingmanni Samfylkingarinnar, til að ræða hatursfull viðbrögð við skoðunum Snorra Mássonar sem hann viðraði í Kastljósþætti 1. september sl. um kyn, stöðu hinsegin fólks og fleira.
Þessi samblástur sem var í þessari viku, ætla ég að fullyrða, að hafi ekki verið til framdráttar fyrir þennan málstað sem trans fólk er að berjast fyrir og að mínu mat á bara fyllilega rétt á sér og er mikilvægur og menn eiga að taka þátt í af fullri virðingu


