Dagskrá á kjördag

Hér finnur þú upplýsingar tengda kjördegi sem er laugardaginn 30. nóvember. Þetta eru upplýsingar eins og hvar er hægt að mæta í kosningakaffi og hvernig er hægt að fá aðstoð við að komast á kjörstað.

Reykjavík og Suðvestur

Kosningakaffi í Ármúla 15 á kjördag 09:00 – 17:00

Kosningavaka í Valsheimilinu hefst klukkan 21:00.

Hægt er að hringja í 555-4007 til að fá akstur á kjörstað.

Norðausturkjördæmi

Akureyri:

Grillpartý og horft á kappræður á Föstudaginn frá 19:00 – 23:00 á Vitanum.

Kosningakaffi 13:00 – 16:00 á Vitanum.

Kosningavaka á Vitanum á kjördag sem hefst hefst kl. 20:30.

Akstur á kjörstað

Helgi 847-5594

Egilsstaðir:

Kosningasetrið, Ökuskólinn, Miðási 1. Opið föstudaginn kl. 18:00-22:00. Laugardaginn kl. 13:00-24:00.

Akstur á kjörstað

Benedikt V. Warén 896-6452

Húsavík:

Kosningamiðstöðin að Garðarsbraut 25 á föstudaginn frá kl. 17:00 – 21:00. Frímann kemur og tekur nokkur vel valin lög.

Kosningakaffi á kjördag verður í Hlyn, Garðarsbraut 44 frá kl. 14:00 – 17:00.

Akstur á kjörstað

Áki Hauksson 895-2545

Reyðarfjörður:

Kosningakaffi á kjördag verður opið frá kl. 14:00 – 18:00 á Hótel Austur, Búðareyri 6.

Norðvesturkjördæmi

Sauðárkrókur:

Kosningakaffi á miðstöðinni í Mælifelli 14:00 – 17:00.

Kosningavaka hefst kl. 21:00.

Akranes:

Kosningakaffi haldið í Breið, Bárugötu 8-10 14:00 – 17:00

Suðurkjördæmi

Reykjanes:

Kosningakaffi verður haldið frá kl. 12:00-16:00.

Akstur á kjörstað

Kristófer 696-8788

Selfoss:

Kosningakaffi verður frá kl. 15:00-17:00, og Heiðbrá verður á staðnum.