Sjónvarpslausir fimmtudagar #97 - 5.9.2024

Vöfflukaffi sunnudaginn 15. sept. kl. 14 í Hamraborg 1. með Sigmundi og Bergþóri

Fyrsta vöfflukaffi tímabilsins verður haldið sunnudaginn 15. sept n.k. kl. 14 í Hamraborg 1

Sjónvarpslausir fimmtudagar #96 - 1.9.2024

Nú árið er liðið í aldanna skaut

Í dag 30. ágúst er næst síðasti dagur fiskveiðikvóta ársins og útgerðir að undirbúa sig fyrir nýtt fiskveiðiár sem hefst 1. september. Margir eru hugsi yfir því að ekki hafi tekist að byggja upp fiskistofna þá sérstaklega þorskstofninn í fiskveiðistjórnunarkerfi sem unnið hefur verið eftir með sama móteli í 40 ár.

150 ástæður til að segja stopp

Í sam­ráðsgátt stjórn­valda er nú til um­sagn­ar „ný og upp­færð aðgerðaráætl­un í lofts­lags­mál­um“ í boði Guðlaugs Þórs Þórðar­son­ar um­hverf­is­ráðherra Sjálf­stæðis­flokks­ins. Fyrst gerði ráðherr­ann at­lögu að því að hafa sam­ráðstíma­bilið mjög…

Sjónvarpslausir fimmtudagar #95 - 22.8.2024

Samgöngusáttmáli, vaxtaákvörðun, verðbólga og margt fleira

Borgarlínubrjálæðið vex og vex – 141 viðbótarmilljarður!

Sjónvarpslausir fimmtudagar #94 - 14.8.2024

Þegar menntunarfólkið fellir sig

Mennta­málaráðherra, hin ný­stofnaða Miðstöð mennt­un­ar og skólaþjón­ustu og helstu form­legu tals­menn kenn­ara og skóla­stjórn­enda hafa ekki átt góðar vik­ur und­an­farið. Umræða um stöðu mála í grunn­skól­um lands­ins er þannig vax­in að eng­inn ætti að unna sér hvíld­ar fyrr en til betri veg­ar horf­ir.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #93 - 8.8.2024