Nanna Margrét í Vikulokunum

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, þingmaður Miðflokksins, var gestur í Vikulokunum á RÚV laugardaginn 13. september. Til umræðu var þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar, fjárlagafrumvarpið og ný skýrsla starfshóps um öryggis- og varnarstefnu.