Greinar og pistlar

Stefna Mið­flokksins í mál­efnum út­lendinga er skýr

Það er merki um sterka málefnastöðu Miðflokksins þegar andstæðingar hans í stjórnmálum hoppa á vagna sem flokkurinn hefur dregið all lengi oftast einn. Er þakkarvert og styrkur að því að aðrir taki undir málefni sem barist hefur verið fyrir um árabil. En það er líka merki um hugmyndafátækt og kjarkleysi pólitískra andstæðinga þegar þeir stökkva til og þramma braut sem aðrir hafa rutt.

Að einangra hús í Slóvakíu með íslenskum seðlum

Morg­un­blaðið birti í liðinni viku und­ar­lega út­sölu­frétt á forsíðu. Þar var sagt frá stolt­um um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra sem hafði þá að eig­in sögn sparað rík­is­sjóði 450 millj­ón­ir króna við kaup á slóvakís­k­um af­láts­bréf­um vegna skuld­bind­inga Íslands í tengsl­um við Kýótó-bók­un­ina svo­kölluðu. Kerf­is­fólkið kall­ar þetta víst kol­efnisein­ing­ar.

Er Ísland þriðja heims ríki?

Þegar við hugsum um þriðja heims ríki dettur mönnum líklega Ísland alls ekki í hug. Líklega myndi fæstum láta sér detta til hugar að setja Ísland í þann hóp ríkja.

Síðan hvenær ræður ESB hér??

Hjá­róma her­óp ríkis­stjórnar­and­stæðinga

Má borgarlínan kosta hvað sem er?

Atlaga ráðherra flugmála að flugöryggi

250 milljarðar í úrelta lausn

Orð eru ódýr

Fals on í fals á fals ofan?