Fréttir

Sjónvarpslausir fimmtudagar #99 - 19.9.2024

Þetta er allt að koma

Ég hef lengi verið þeirr­ar skoðunar að hin nor­ræna vel­ferðar­stjórn Jó­hönnu og Stein­gríms væri versta rík­is­stjórn lýðveld­is­sög­unn­ar og taldi raun­ar (og vonaði) að um það sæti yrði aldrei raun­veru­leg keppni, en nú er ég ekki leng­ur al­veg viss

„Mér finnst“ pólitíkin og vind­myllurnar

„Landið undir vindmyllurnar. Það er auðlindin sem við þurfum að fara varlega með..“ - Guðrún Pétursdóttir, fyrrverandi formaður verkefnisstjórnar rammaáætlunar Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps ritaði áhugaverða og upplýsandi grein á visir.is þann 14 september sl. um harmsögu Búrfellslundar í meðförum Alþingis, ríkisstjórnar og ráðherra umhverfis-, orku og loftslagsmála, í kjölfar þess að ráðherrann sakaði sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps um að tefja fyrir grænni orkuöflun með því að leggja inn kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem þess er krafist að virkjanaleyfið fyrir Búrfellslund verði fellt úr gildi.

Stofnfundur Ungliðahreyfingar Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi

Allir á aldrinum 15 til 35 ára eru velkomnir og hvattir til að taka þátt!

Tollar og tómatar

Eins og sólin sest í vestri er nokkuð árvisst að upp komi umræða um tolla á landbúnaðarvörur og verðlag hér á landi og samanburður við önnur lönd eða ríkjabandalög í því efni.

Stefnuleysi stjórnvalda vegna innviðaskulda

Uppsöfnuð viðhaldsskuld á innviðum Íslands er yfir 420 miljarðar samkvæmt skýrslu Samtaka iðnaðarins frá 2021 og ætla má að hafi hækkað töluvert síðan. Samkvæmt heimildum, ef nýir innviðir eru teknir með inn í myndina, nálgast innviðaskuldin á Íslandi yfir þúsund miljarða. Þessi staðreynd er m.a. á afrekaskrá núverandi ríkisstjórnar og þó að núverandi fjármálaráðherra sem þáverandi samgöngu- og sveitastjórnaráðherra hafi endurskýrt ráðuneytið sem (innviðaráðuneyti) lækkaði innviðaskuldin ekkert.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #98 - 12.9.2024

Á­höfnin sér loksins til lands

Þjóðarskútan hefur verið stjórnlaus núna á áttunda ár og fiskeríið eftir því og aflinn rýr. Sundurlindi yfirmanna í brúnni hefur einkennt siglinguna og kostnaðurinn við veiðarnar alltof mikil sem bitnar mest á kjörum þeirra sem vinna á dekkinu. Þrældómur hinna vinnandi handa hefur ekki skilað sér í vasa þeirra sjálfra heldur til þeirra sem aldrei dífa hendinni í kalt vatn.

Gulur september

10. september er Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga 💛 Tilgangur dagsins er að stuðla að forvörnum sjálfsvíga, minnast þeirra sem hafa dáið í sjálfsvígi og sýna stuðning og samhug þeim sem hafa misst ástvin í sjálfsvígi.

Enginn niðurskurður? Í alvöru?

Fjár­málaráðherra, sem mun kynna fyrsta fjár­laga­frum­varp sitt á morg­un, sagði í viðtali á RÚV á föstu­dag að hvorki væri að vænta skatta­hækk­ana né niður­skurðar í vænt­an­legu fjár­laga­frum­varpi. Það er já­kvætt að eng­ar bein­ar skatta­hækk­an­ir séu áformaðar …