Félagsfundur Miðflokksfélags Reykjavíkurkjördæmis

Þriðjudaginn 29. október kl. 20:00 verður farið yfir framboðslista Miðflokksins í Reykjavíkurjördæmi norður og suður vegna kosninga til Alþingis í lok nóvember n.k. og hann kynntur og lagður fram til samþykktar.
Fundurinn verður haldinn á skrifstofu Miðflokksins að Hamraborg 1. Kópavogi (3. hæð)