Forseti. Góðir landsmenn.

"Forseti. Góðir landsmenn.
Við erum hér saman komin í kvöld til að minnast ríkisstjórnarinnar eða stjórnarmeirihlutans sem við höfum setið uppi með núna í hátt í sjö ár. Þótt við kveðjum ekki þessa ríkisstjórn með söknuði þá tel ég tilefni til að rifja upp afrek hennar eða sögu, annars vegar sem aðvörun en einnig sem hvatningu til að minna á að hlutirnir geta gengið miklu betur ef menn taka skynsamlegar ákvarðanir."
Þetta voru upphafsorð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gær.
Ræðu Sigmundar Davíðs í heild sinni má lesa hér: