Miðflokkurinn býður fram M lista við sveitarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ 2018.
Smellið á facebook síðu M listans í Reykjanesbæ til að fá nánari upplýsingar um stefnumál, áherslur og frambjóðendur.

Miðflokkurinn í Reykjanesbæ ætlar að

 • virkja íbúalýðræði – Innleiða íbúa-appið svo þú getir auðveldlega kosið um mikilvæg mál
 • breyta deiliskipulagi í Helguvík – Rekstri kísilvera hætt
 • gefa systkinaafslátt á skólamáltíðum
 • styðja við nýsköpun og fjölbreyttara atvinnulíf
 • fjölga kennslustundum í verk-tækni og listgreinum grunnskóla
 • stórefla Vinnuskóla fyrir 13 til 18 ára
 • þrýsta á ríkisvaldið auki lögbundnar fjárveitingar til HSS, lögreglu, FS, ofl. vegna íbúafjölgunar
 • bæta aðstöðu fyrir ferðamenn og efla markaðssetningu bæjarfélagsins
 • tryggja eldri borgurum fjölbreyttara val um húsnæði
 • efla forvarnir ungmenna og vinna markvisst gegn brottfalli úr skóla
 • auka gagnsæi í öllum fjármálum bæjarins

Kosningaskrifstofa Miðflokksins í Reykjanesbæ:

Hafnargata 60
Sími: 773-5181
Netfang: kristjan.meekosha@isavia.is
facebook síða M listans í Reykjanesbæ

Framboðslisti Miðflokksins í Reykjanesbæ er þannig skipaður:

Margrét Þórarinsdóttir 1. sæti

Guðmundur Felix Rúnarsson 2. sæti

Linda María Guðmundsdóttir 3. sæti

1. Margrét Þórarinsdóttir. Félagsráðgjafi/flugfreyja.
2. Gunnar Felix Rúnarsson. Verslunarmaður.
3. Linda María Guðmundsdóttir. Starfsm. Fríhafnarinnar og fjölmiðlafræðinemi.
4. Davíð Brár Unnarsson. Flugmaður.
5. Sigurjón Hafsteinsson. Slökkviliðs- og Sjúkraflutningamaður.
6. Úlfar Guðmundsson. Héraðsdómslögmaður.
7. Annel Þorkelsson. Lögregluvarðstjóri.
8. Karen Guðmundsdóttir. Flugvirjanemi
9. Jón Már Sverrisson. Vélfræðingur og rafvirki.
10. Gunnar Andri Sigtryggsson. Húsasmiður.
11. Signý Ósk Marinosdóttir. Þjónustufulltrúi.
12. Hinrik Sigurðsson. Fyrrv. Verkstjóri.
13. Íris Björk Rúnarsdóttir. Flugfreyja og Ferðamálafræðingur.
14. Ragnar Hallsson. Leigubifreiðastjóri.
15. Ásdís Svala Pálsdóttir. Starfsmaður flugafgreiðslu IGS.
16. Bergþóra Káradóttir. Starfsmaður Reykjanesbæjar.
17. Fríða Björk Ólafsdóttir. Þjónustustjóri IGS.
18. Inga Hólmsteinsdóttir. Eldri borgari.
19. Helga Auðunsdóttir. Geislafræðingur og flugfreyja.
20. Patryk Emanuel Jurczak. Gæðastjóri.
21. Hrafnhildur Gróa Atladóttir Húsmóðir.
22. Gunnólfur Árnason. Pípulagningameistari.