Miðflokkurinn býður fram M lista við sveitarstjórnarkosningar í Mosfellsbæ 2018.
Smellið á facebook síðu M listans í Mosfellsbæ til að fá nánari upplýsingar um stefnumál, áherslur og frambjóðendur.

Miðflokkurinn í Mosfellsbæ ætlar að

  • gera skólamáltíðir gjaldfrjálsar fyrir börn í grunnskólum Mosfellsbæjar.
  • fjölga úrræðum fyrir börn á leikskólaaldri sem og ungbörn í Mosfellsbæ.
  • láta rannsaka EIR málið af óháðum aðila og bæta stöðu aldraðra.
  • fara í algjöra uppstokkun á fjármálum Mosfellsbæjar
  • byggja fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ á kjörtímabilinu, sambærilegt við Fífuna í Kópavogi.
  • gera gjaldfrjálst í strætó fyrir börn 17 ára og yngri, eldri borgara og öryrkja.
  • efla öryggismál í Mosfellsbæ.
  • setja íslensku í öndvegi á öllum skólastigum í Mosfellsbæ.
  • setja tónlistar- og menningarhús á byggingaráætlun Mosfellsbæjar.
  • taka skipulagsmál í Mosfellsbæ til gagngerrar endurskoðunar.

Kosningaskrifstofa Miðflokksins í Mosfellsbæ :

Frambjóðendur á ferð og flugi.
Sími: 896-5928
Netfang: storikriki@gmail.com
facebook síða M listans í Mosfellsbæ

Framboðslisti Miðflokksins í Mosfellsbæ er þannig skipaður:

Sveinn Óskar Sigurðsson 1. sæti

Herdís Kristín Sigurðardóttir 2. sæti

Örlygur Þór Helgason 3. sæti

Þórunn Magnea Jónsdóttir 4. sæti

Kolbeinn Helgi Kristjánsson 5. sæti

1 Sveinn Óskar Sigurðsson Viðskiptafræðingur
2 Herdís Kristin Sigurðardóttir Hárgreiðslukona
3 Örlygur Þór Helgasson Kennari
4 Þórunn Magnea Jónsdóttir Viðskiptafræðingur
5 Kolbeinn Helgi Kristjánsson Lögreglumaður
6 Margrét Jakobína Ólafsdóttir Félagsliði
7 Ásta B. O. Björnsdóttir Ráðgjafi og sölustjóri
8 Valborg Anna Ólafsdóttir Skrifstofustjóri
9 Friðbert Bragason Viðskiptafræðingur
10 Ólöf Högnadóttir Fótaaðgerðarfræðingur
11 Linda Björk Stefánsdóttir Matráður
12 Friðrik Ólafsson Verkfræðingur
13 Jakob Máni Sveinbergsson Nemi
14 Hlynur Hilmarsson Bílstjóri
15 Ólafur Davíð Friðriksson Eðlisfræðingur
16 Jón Pétursson Skipstjóri
17 Sigurrós K. Indriðadóttir Hrossabóndi
18 Magnús Jósepsson Vinnuvélaverktaki