Miðflokkurinn býður fram M lista við sveitarstjórnarkosningar í Fjarðabyggð 2018.
Smellið á facebook síðu M listans í Fjarðabyggð til að fá nánari upplýsingar um stefnumál, áherslur og frambjóðendur.

Miðflokkurinn í Fjarðabyggð ætlar að

  • sameina fólkið og sveitarfélagið.
  • rýna fjármál sveitarfélagsins og forgangsraða verkefnum.
  • einfalda og skýra verklag stjórnsýslunnar.
  • efla félags- og skólaþjónustu.
  • fylgja eftir áætlunum um stækkun á leikskólum á  Eskifirði og Reyðarfirði.
  • leggja niður sumarlokanir leikskóla.
  • huga vel að umhverfismálum í sátt og samlyndi við íbúa og fyrirtæki.
  • bregðast við brýnni þörf hjúkrunarrýma.
  • gefa fríar skólamáltíðir grunnskólabarna.
  • leggja áherslu á forgang á lagfæringu þjóðvegar 1 um Suðurfirði.

Kosningaskrifstofa Miðflokksins í Fjarðabyggð:

Frambjóðendur á ferð og flugi.
Sími: 845-5874
Netfang: almabibba@gmail.com
facebook síða M listans í Fjarðabyggð

Framboðslisti Miðflokksins í Fjarðabyggð er þannig skipaður:

Rúnar Már Gunnarsson 1. sæti

Lára Elísabet Eiríksdóttir 2. sæti

Guðmundur Þorgrímsson 3. sæti

Anna Þórhildur Kristmundsdóttir 4. sæti

Alma Sigríðar Sigurbjörnsdóttir 5. sæti

1. Rún­ar Már Gunn­ars­son
2. Lára Elísa­bet Ei­ríks­dótt­ir
3. Guðmund­ur Þorgríms­son
4. Anna Þór­hild­ur Krist­munds­dótt­ir
5. Alma Sig­ríðar Sig­ur­björns­dótt­ir
6. Árni Björn Guðmunds­son
7. Dag­björt Briem Gísla­dótt­ir
8. Sindri Már Smára­son
9. Guðrún Stef­áns­dótt­ir
10. Hjalti Val­geirs­son
11. Magnea María Jónu­dótt­ir
12. Helgi Freyr Ólason
13. María Björk Stef­áns­dótt­ir
14. Sig­urður Valdi­mar Ol­geirs­son
15. Bergþóra Ósk Arn­ars­dótt­ir
16. Hjálm­ar Heim­is­son
17. Hörður Ólaf­ur Sig­munds­son
18. Ein­ar Birg­ir Kristjáns­son