Upplýsingar um kosningakaffi, akstur á kjördag og kosningaskrifstofur.

Smellið hér fyrir upplýsingar um tengiliði framboða vegna utankjörfundaratkvæða.

Miðflokksfólk og allir velunnarar velkomnir á kosningavöku Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu, á Icelandair Hotel Reykjavík Natura (Loftleiðum).
Húsið opnar kl. 20:30


Miðflokkurinn býður alla velkomna í kosningakaffi á kjördag 26. maí, á eftirtöldum stöðum:

Reykjavík

Kosningaskrifstofa M- listans í Reykjavík, að Suðurlandsbraut 18, er opin frá kl. 11:00-17:00 á kjördag.
Allir á höfuðborgarsvæðinu velkomnir í kosningakaffi!

Akstur á kjördag í síma 555-4007

Kópavogur

M-listinn í Kópavogi býður alla velkomna í kosningakaffi Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu að Suðurlandsbraut 18 í Reykjavík, kl. 11:00-17:00 á kjördag.

Akstur á kjördag í síma 555-4007

Hafnarfjörður

Kosningaskrifstofa M- listans í Hafnarfirði, að Hjallahrauni 9, er opin frá kl. 11:00-17:00 á kjördag.
Heitt á könnunni allan daginn – kakó og kleinur – allir velkomnir!

Akstur á kjördag í síma 849-0986

Garðabær

M-listinn í Garðabæ býður alla velkomna í kosningakaffi Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu að Suðurlandsbraut 18 í Reykjavík, kl. 11:00-17:00 á kjördag.

Akstur á kjördag í síma 555-4007

Mosfellsbær

Kosningaskúr M- listans í Þverholti Mosfellsbæ er opinn frá kl. 9:00 – 16:00 á kjördag.
Allir velkomnir í kosningakaffi Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu að Suðurlandsbraut 18 milli 11:00 og 17:00

Akstur á kjördag í síma 680-9884

Akranes

Kosningaskrifstofa M- listans á Akranesi, á Lesbókin Café, er opin frá kl. 9:00-15:00 á kjördag.
Heitt á könnunni allan daginn – kakó og kleinur – allir velkomnir!

Akstur á kjördag í síma 611-3859

Akureyri

Kosningaskrifstofa M- listans á Akureyri, á Skipagötu 1, annarri hæð, er opin frá kl. 9:00-19:00 á kjördag.
Kosningakaffi Miðflokksins er á Sjanghæ í Strandgötu 7 milli 14:00 og 17:00.

Akstur á kjördag í síma 837-6500

Fljótsdalshérað

Kosningaskrifstofa M- listans á Fljótsdalshéraði, Miðási 1 Egilsstöðum opnar kl. 10:00 á kjördag og er opin inn í nóttina. Kaffi og kleinur allan daginn á kjördag.
Kosningakaffi Miðflokksins á sama stað frá kl. 13:00-17:00. Allir velkomnir! 

Akstur á kjördag í síma 623-0861

Fjarðabyggð

Kosningaskrifstofa M- listans í Fjarðabyggð, Strandgötu 2 Eskifirði, er opin frá kl. 12:00 á kjördag.
Kaffi og veitingar á borðum allan daginn.
Kosningavaka um kvöldið þar sem fylgst verður með talningu atkvæða á breiðtjaldi.

Akstur á kjördag í síma: 
Breiðdalsvík Árni Björn Guðmundarson 895-6738
Fáskrúðsfjörður/Stöðvarfjörður Sindri Már Smárason 777-4293 og Guðmundur Þorgrímsson 892-7090
Reyðarfjörður Alma Sigurbjörnsdóttir 845-5874
Eskifjörður Guðrún Stefánsdóttir 660-5377
Björgvin Pétur Erlendsson 866-1192
Neskaupstaður Rúnar Már Gunnarsson 825-7061

Árborg

Upplýsingar væntanlegar.

 

Grindavík

Kosningaskrifstofa M- listans í Grindavík, Víkurbraut 46, er opin frá kl. 11:00 að morgni kjördags og til kl. 01:00 á kosninganótt.
Allir velkomnir í kosningakaffi allan daginn!

Reykjanesbær

Kosningaskrifstofa M- listans í Reykjanesbæ, Hafnargötu 60, er opin frá kl. 9:00 að morgni kjördags og fram á kvöldið.
Allir velkomnir í kosningakaffi!

Akstur á kjördag í síma 773-5181

Húnaþing vestra  N-listinn

N-listinn býður alla velkomna í kosningakaffi í safnaðarheimilinumilli kl. 11:00 og 17:00.