Þann 22. febrúar, 2019 gengu þingmennirnir Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason til liðs við þingflokk Miðflokksins.  
Við bjóðum þá Ólaf og Karl Gauta velkomna í Miðflokkinn.

Miðflokkurinn er nú orðinn þriðji stærsti flokkurinn á Alþingi og stærsti flokkur stjórnarandstöðunnar með 9 þingmenn.

Categories: Fréttir