Sveitastjórnarfulltúar Miðflokksins eru níu talsins í jafn mörgum sveitarfélögum.

Í kosningunum 26. maí 2018 bauð Miðflokkurinn fram einn og sér í 12 sveitarfélögum sem er mesti fjöldi sem nýtt framboð hefur boðið fram í til þessa.

Sveitarstjórnarfulltrúar Miðflokksins 2018-2022  eru:

Vigdís Hauksdóttir- Reykjavík

 

Sigurður Þ Ragnarsson – Hafnarfirði

 

Sveinn Óskar Sigurðsson – Mosfellsbæ

 

Margrét Þórarinsdóttir- Reykjanesbæ

 

Hallfríður Hólmgrímsdóttir- Grindavík

 

Tómas Ellert Tómasson- Árborg

 

Hannes Karl Hilmarsson – Fljótsdalshéraði

 

Rúnar Már Gunnarsson- Fjarðabyggð

 

Hlynur Gunnarsson – Akureyri