Þann 12. mars, 2019 stóðu stjórnir Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi og í Reykjavík fyrir opnum fundi í Norræna Húsinu undir yfirskriftinni; Dýralyf – Fákeppni og fjarlægðir – ófullnægjandi vinnubrögð við frumvarp til lyfjalaga.  Fjallað var um frumvarp heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga.  Fundarstjóri var Una María Óskarsdóttir.

Hér er listi yfir frummælendur og erindi þeirra:

Einar Magnússon, fyrrverandi lyfjamálastjóri í velferðarráðuneytinu

Smelltu hér til að lesa erindi Einars Magnússonar.

Charlotta Oddsdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands

Smelltu hér til að lesa erindi Charlottu Oddsdóttur.

Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Bændasamtaka Íslands

Smelltu hér til að lesa erindi Ernu Bjarnadóttur.

Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins /situr í velferðarnefnd Alþingis

Smelltu hér til að lesa erindi Önnu Kolbrúnar ÁrnadótturCategories: FréttirGreinar