Þingmenn Miðflokksins voru á ferð og flugi um landið í kjördæmaviku eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Þingmennir okkar fengu alls staðar mjög góðar viðtökur og þökkum við kærlega fyrir okkur.

Formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, ræddi stöðuna í stjórnmálum á fjölsóttum fundi í Rúgbrauðsgerðinni.
Fullt var út úr dyrum á fundinum í Rúgbrauðsgerðinni.

Um 140 manns mættu á fundinn!
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á fjölmennum fundi í Grindavík í vikunni.
Fjölmenni var á fundinum í Grindavík.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ræðir málin við Grindvíkinga yfir léttum hádegisverði.
Flottur hópur samankominn á fundi Miðflokksins í Grindavík.   Tómas Ellert Tómasson, Birgir Þórarinsson, Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir, Anna Kolbrún Árnadóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Már Gunnarsson.

Þingmennirnir okkar, þeir Sigurður Páll Jónsson og Bergþór Ólason í heimsókn hjá fæðingarorlofssjóði á Hvammstanga.
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður og Valgerður Sveinsdóttir, varaþingmaður heimsóttu Mjólkursamsöluna og fengu góðar viðtökur frá Sunnu Gunnars Marteinsdóttur, verkefnastjóra í upplýsinga og fræðslumálum.

 Valgerður Sveinsdóttir, varaþingmaður og Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður voru á ferð og flugi um höfuðborgarsvæðið í kjördæmaviku.

Þingmennirnir okkar, þeir Bergþór Ólason og Sigurður Páll Jónsson voru vel útbúnir  í mjólkursamlagi KS.

Allur er varinn góður þegar farið er í mjólkursamlagið á Sauðárkróki.  Bergþór Ólason og Sigurður Páll Jónsson.

Frá 100 ára afmælisfundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja.
Berþór Ólason, þingmaður, heimsótti ullarþvottastöðina á Blönduósi.
Sigurður Páll Jónsson í ullarþvottastöðinni á Blönduósi.
Þeir Bergþór Ólason og Sigurður Páll Jónsson heimsóttu BioPol Rannsóknarstofurnar á Skagaströnd.
Birgir Þórarinsson, þingmaður, heimsótti flugvirkja Icelandair á Keflavíkurflugvelli.

Birgir Þórarinsson, þingmaður, við Holtakjúkling á Hellu ásamt  Guðmundi Svavarssyni, framkvæmdastjóra.
Bergþór Ólason og Sigurður Páll Jónsson komu við í kaffi á Stórhóli hjá Maríönnu Evu Ragnarsdóttur, varaþingmanni Miðflokksins.
Elvar Eyvindsson, varaþingmaður og Birgir Þórarinsson, þingmaður, með Ágústi Sigurðssyni, sveitarstjóra
í Rangárþingi ytra.

Opið Hús hjá Miðflokksfélagi Akureyrar og nágrennis:

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fór yfir stöðuna í landsmálunum.
Fjölmenni á opnu húsi á Akureyri.
Gestir gæða sér á þorramat og bakkelsi.
Glæsilegt þorrahlaðborð á Akureyri.


Stofnfundur Miðflokksfélags Þingeyinga:

Þorgrímur Sigmundsson, fundarstjóri.
Stofnfundur Miðflokksdeildar Þingeyinga – Til hamingju!
Fundarstjóri fékk símtal í miðri ræðu, en lét það ekki stoppa sig 🙂

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á Egilsstöðum:

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór yfir stöðuna í stjórnmálum á opnum fundi á Egilsstöðum á Sunnudaginn.
Flottur hópur Miðflokksmanna á Egilsstöðum.
Meðal gesta á Egilsstöðum var þingkonan okkar, Anna Kolbrún Árnadóttir.
Categories: FréttirViðburðir