Grunneining félagsstarfs í Miðflokknum eru kjördæmafélögin. Þau eru fimm, eitt fyrir hvert kjördæmi, nema að eitt félag starfar fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö. Hér á síðunni munu birtast helstu upplýsingar um Miðflokksfélögin og staðarfélög Miðflokksins eftir því sem þau taka formlega til starfa. Hér má einnig nálgast upplýsingar um póstföng félaganna og facebook síður kjördæmafélaga og formanna þeirra.
Einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu Miðflokksins með tölvupósti á midflokkurinn@midflokkurinn.is eða í síma 846-1100.


Miðflokksfélag Norðausturkjördæmis (MFNA)

Póstfang: nordaustur@midflokkurinn.is
Facebook síða Miðflokksins í Norðausturkjördæmi

Stjórn:
Hannes Karl Hilmarsson, formaður
Guðný Heiðveig Gestsdóttir, varaformaður
Magnea María Jónudóttir
Sigríður Valdís Bergvinsdóttir
Bjarney Guðbjörnsdóttir

Varastjórn:
Hákon Hákonarson
Jón Elvar Hjörleifsson
Anna Þórhildur Kristmundsdóttir


Miðflokksfélag Norðvesturkjördæmis (MFNV)

Póstfang: nordvestur@midflokkurinn.is
Facebook síða Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi

Stjórn:
Björn Páll Fálki Valsson, formaður
Maríanna Eva Ragnarsdóttir
Aðalbjörg Óskarsdóttir
Jóhannes Björn Þorleifsson
Guðbrandur Björgvinsson

Varastjórn:
Martha Sigríður Örnólfsdóttir
Bergþór Ólason
Jón Þór Þorvaldsson


Miðflokksfélag Reykjavíkur (MFR)

Póstfang: reykjavik@midflokkurinn.is
Facebook síða Miðflokksins í Reykjavík

Stjórn:
Reynir Þór Guðmundsson, formaður
Valgerður Sveinsdóttir
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
Sigurjón Jónsson
Kristján Hall  

Varastjórn:
Viðar Freyr Guðmundsson
Kristín Jóna Grétarsdóttir
Sólveig Daníelsdóttir


Miðflokksfélag Suðurkjördæmis (MFS)

Póstfang: sudur@midflokkurinn.is
Facebook síða Miðflokksins í Suðurkjördæmi

Stjórn:
Einar G. Harðarson, formaður – Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Sigrún Gísladóttir Bates, varaformaður – Garður
Óskar H. Þórmundsson – Reykjanesbær
Sverrir Ómar Victorsson – Svf. Árborg
Margrét Jónsdóttir – Rangárþing Eystra

Varastjórn
Herdís Hjörleifsdóttir – Hveragerði
G. Svana Sigurjónsdóttir – Skaftárhreppur
Sæmundur Jón Jónsson – Svf. Hornafjörður


Miðflokksfélag Suðvesturkjördæmis (MFSV)

Póstfang: kraginn@midflokkurinn.is
Facebook síða Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi

Stjórn:

Una María Óskarsdóttir formaður

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir

Jón Pétursson

Einar Baldursson

Arnhildur Ásdís Kolbeins.

Varamenn:

Sigurós Kristín Indriðadóttir

Jónas Henning 

Aðalsteinn Magnússon