Grunneining félagsstarfs í Miðflokknum eru kjördæmafélögin. Þau eru fimm, eitt fyrir hvert kjördæmi, nema að eitt félag starfar fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö. Hér á síðunni munu birtast helstu upplýsingar um Miðflokksfélögin og staðarfélög Miðflokksins eftir því sem þau taka formlega til starfa.

Miðflokksfélag Norðausturkjördæmis (MFNA)

Stofnað 28. janúar 2018

Miðflokksfélag Norðvesturkjördæmis (MFNV)

Stofnað

Miðflokksfélag Reykjavíkur (MFR)

Stofnað 22. janúar 2018

Miðflokksfélag Suðurkjördæmis (MFS)

Stofnað

Póstfang: sudur@midflokkurinn.is

Stjórn og varastjórn:
Einar G. Harðarson, formaður – Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Sigrún Gísladóttir Bates, varaformaður – Garður
Óskar H. Þórmundsson – Reykjanesbær
Sverrir Ómar Victorsson – Svf. Árborg
Margrét Jónsdóttir – Rangárþing Eystra
Herdís Hjörleifsdóttir – Hveragerði
G. Svana Sigurjónsdóttir – Skaftárhreppur
Sæmundur Jón Jónsson – Svf. Hornafjörður

Miðflokksfélag Suðvesturkjördæmis (MFSV)

Stofnað 17. janúar 2018

Póstfang: sudvestur@midflokkurinn.is

Stjórn:
Una María Óskarsdóttir, formaður
Örn Bergmann Jónsson
Nanna Mar­grét Gunn­laugs­dótt­ir,
Þór­ar­inn Þór­halls­son
Hall­dóra Bald­urs­dótt­ir.

Vara­stjórn:
Aðal­steinn J. Magnús­son
Sig­ur­rós Indriðadótt­ir
Ein­ar Bald­urs­son.