Sjónvarpslausir fimmtudagar #77 - 17.4.2024

Hlusta má á þáttinn gegnum 

PODBEAN eða SPOTIFY

• Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar setur stefnumál Miðflokksins á oddinn.
• Peppfundur XD.
• Örlítill grenjandi minnihluti – eða eitthvað í þá áttina.
• Formaður VG segir D að orkumálin vinnist á forsendum skipulagsvalds VG.
• Fjármálaáætlun – enginn niðurskurður – sáralítið aðhald.
• Borgarlínan sett á yfirsnúning.
• Húsnæðismál í ólestri, sem var fyrirséð.
• Hælisleitendur herja á sundlaugar og verslunarmiðstöðvar.
• Slökkt á fundi þjóðlegra íhaldsmanna í Brussel – íslenskir fjölmiðlar frétta ekki af því.


Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.