Grunneining félagsstarfs í Miðflokknum eru kjördæmafélögin. Þau eru fimm, eitt fyrir hvert kjördæmi, nema að eitt félag starfar fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö. 

Hér að neðan eru upplýsingar um kjördæmafélög Miðflokksins.
Einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu Miðflokksins með tölvupósti á midflokkurinn@midflokkurinn.is eða í síma 846-1100.

Félögin eru: 

Miðflokksfélag Reykjavíkur

Miðflokksfélag Suðvesturkjördæmis

Miðflokksfélag Suðurkjördæmis

Miðflokksfélag Norðvesturkjördæmis

Miðflokksfélag Norðausturkjördæmis

Deildir starfa í sveitarfélögunum