Ekkert þjóðaröryggi án fæðuöryggis

Virðulegur forseti. Það er engin tilviljun að orðið kúltúr, sem í mörgum erlendum málum er notað yfir siðmenningu, er dregið af latneska orðinu „cultura“ í merkingunni ræktun. Það vakti athygli mína að hæstv. forsætisráðherra vék hvergi að mikilvægi fæðuöryggis þjóðarinnar…



