Það sem brennur á – Groundhog day

Í liðinni viku var svokölluð kjördæmavika, slíkar er tvisvar á ár og nýta þingmenn tímann til að líta til með kjördæmum sínum eða eftir atvikum heimsækja önnur en sín eigin. Kjördæmavika að hausti er iðulega nýtt til að hitta sveitarstjórnir…

Miðflokkurinn á ferð í kjördæmaviku!

Þingmenn Miðflokksins þeystu um landið í nýliðinni kjördæmaviku og heimsóttu fólk, fyrirtæki og stofnanir í öllum kjördæmum. Opnir fundir, fjöldinn allur af símtölum og heimsóknum nestaði þingmennina vel inn í þingstörfin framundan. Skilaboðin voru skýr; styðja þarf betur við verðmætasköpun,…

Stóra plasttappamálið

Það var svolítið sætt, jafnvel krúttlegt, að fylgjast með vanlíðan stjórnarliða síðastliðinn fimmtudag þegar dagskrá forseta þingsins mælti svo fyrir að fyrst skyldi ræða lögfestingu reglna um að tappar skuli hér eftir vera fastir á drykkjarílátum upp að þremur lítrum…

Draugar fortíðar og tapað fé

Einhvern veginn rötuðu nokkrar Íslendingasögur inn á Kindle-inn hjá mér á sínum tíma og í leit að einhverju gömlu og góðu fyrir svefninn ákvað ég nýlega að endurnýja kynnin við Laxdæla sögu. Uppbygging sögunnar er vissulega ekki öll til þess…